Fréttir

Þorrinn hefst á Bóndadaginn - 20.1.2017

Við hefjum þorrann með stæl á Bóndaginn. Þorratrogin vinsælu í boði allan þorrann. Glæsilegt hlaðborð á veitingastaðnum föstudaginn 20. jan, laugardaginn 21.jan og föstudaginn 27.jan.. Verð: 3.900 kr. Hjónakassarnir í boði frá 20.-27.janúar. Verð: 6.900 kr (fyrir 2) 

Lesa meira

Hjónabakkar - 20.1.2017

Hjónabakkarnir hafa notið mikilla vinsælda í gegnum árin. Sérlega vel útilátið fyrir tvo. Annar kassinn inniheldur nýmeti og hinn innheldur súrmeti. Hægt er að kaupa þá saman eða í sitt hvoru lagi. Verð á nýmetinu er 4.200 kr en verð fyrir súrmetið er 2.700.

Þorrahlaðborð - 20.1.2017

Þorrahlaðborð verður í boði á veitingastaðnum föstudaginn 20.janúar, laugardaginn 21.janúar, föstudaginn 27.janúar og laugardaginn 28.janúar. Á föstudögum er opið í hádeginu og á kvöldin en á laugardögum lokar kl 14.

Lesa meira
24. apríl 2017

Útlit síðu:

Flýtival