fermingar

fermingar

Er brúðkaupið í Reykjavík eða uppi á jökli? Við getum aðstoðað þig við að gera daginn ógleymanlegan og haldið gestum gangandi langt fram eftir nóttu.

Hér er aðeins brot af þeim matseðlum sem henta vel fyrir brúðkaup. Við leggjum áherslu á að sérsníða brúðkaupsveislur í takt við óskir brúðhjónanna. Við mælum með að senda okkur fyrirspurn  og fá í kjölfarið fund með okkar fagmönnum.

Fyrirspurn um brúðkaupsveislu

Forréttir

 Léttgrafinn og hægeldaður lax með hvítlauks-hollandaise, reyktu sellerírótarmauki og "spicy" karamelluðu apríkósuchutney

 Nautacarpaccio með ristuðum möndlum, jarðsveppadressingu, klettasalati og Prima Donna osti

 Risarækjur, kúskús, chili-mæjó, vorlaukur, grillað lime og kryddjurtasalat

 Bleikja og innbakaður humar með jarðskokkamauki  og humarsósu 

 

 Aðalréttir

Grilluð nautalund, trufflubernaise og laukhringir

 Meðlæti – til að deila

Kartöflusmælki, beikon og sveppir

Ristað brokkolí og sætar gulrætur

Rauðvínsgljái

 Steikt lambafillet, bernaise og kartöfluflögur

 Meðlæti – til að deila

Kartöflur, rauðlaukur, grænkál og kryddjurtaolía

Ristuð nípa og nípumauk

Soðgljái með íslenskum kryddjurtum

 Andalæri confit með  grilluð sellerírót og púrtvínssósu.

 Meðlæti til að deila

 Gulrótar og brokkolísalat með trönuberjavinagrette og sætum kókosflögum

 Kartöflusmælki með hvítlauk og spínati

 

 Eftirréttir

 Lagskipt súkkulaðimús með vanillukremi

 Karamelluostakaka með bökuðu hvítu súkkulaði

 Saltkaramellu brownie með þeyttu hvítu súkkulaði og mangó-passionfruit salati

 

Val um tvo kjötrétti

Langtíma elduð black angus nautarif með sesam chili gljáa

Grilluð nautalund ilmuð með trufflum

 Kalkúnabringa með ítölskum kryddjurtum

 Blóðbergs kryddaður lambavöðvi

Meðlæti

Kartöflusmælki, sveppir, rauðlaukur, grænkál og paprika

Sætkartöflusalat með trönuberjavinagrette og vatnakarsa

Brokkolí, sellerírót, klettasalat og hvítlaukur

Grænt salat, kirsuberjatómatar, grilluð paprika og brauðteningar

Sósur

Kremuð villisveppasósa
Bernaisesósa

 

Forréttir

Steiktar "spicy" risarækjur með  kúskús, myntu, grantaeplum og hvítlaukssósu

Grillaður lax með reyktu sellerírótarmauki,sætum apríkósum og dillmajónesi

 

Á grillið

Kjöt og fiskur á grillið og steikarpönnuna veljið 2 tegundir

 Lambaprime með hvítlauk og blóðbergi

Nautalundir  í villisveppakryddhjúp

Harissa marineruð kjúklingalæri

Steinbítur  með tómat chilisósu

 Fyrir grænmetisæturnar

Grilluð blómkálssteik tómatsalsa og graslaukssósa

 Meðlæti

Blandað salat með kirsuberjatómötum parmesan og jómfrúarolíu

Sætkartöflu og brokkolísalat með spínati og kókosflögum

Byggsalat með með blönduðum sveppum aspas og vatnakarsa

Kartöflusalat með vorlauk, papriku og beikoni

Sósur

Chili trufflu bernaise

Hvítlauks lime dressing

 

Eftirréttur

Karamellubrownie og súkkulaðimús

Forréttir

 Hráskinka, klettasalat, parmesanostur og balsamik-edik

 Bruchetta með salami, pestó og sýrðu grænmeti

 Panzanella kjúklingasalat

( grilluð paprika, kúrbítur, kirsuberjatómatar og grillað brauð)

 Saltfisksalat "caponata"

Tómatar, eggaldin og ólífur

 Canneloni með nautaragú og marinarasósu

 

Aðalréttir -  veljið eina tegund af kjöti

 Kálfur með brúnuðu ólífusmjöri

 Kalkúnabringur með salvíu

 Nautalund chimichurri

 Meðlæti

 Blandað salat með ólífum, tómötum og mozzarella osti

 Aspas, sellerírót og klettasalat með pestó

 Bakað kartöflusmælki með parmesan og gremolata

 Grillað grænmeti með spínati  og kapers

 Rauðvínssósa

 

Hægelduð iberico grísasíða  með brokkolí, bok choy og soja

Andaconfit "gyoza" með  misógljáa

Grilluð sellerírót, stökkar kartöflur og sveppir

Brokkolí, klettasalat og  parmesan ostur

 Sushi stöð

 Grilluð nautalund með stökkum laukhringjum og béarnaise

Kjúklingaspjót black garlic með suður-amerískri chilisósu

 Humarsúpa með taðreyktum silung, íslensku kartöflusmælki og dilli

 Hrísgrjónarúllur með stökku grænmeti, baunaspírum og graskersmauki

 Villifugla terrine með villisveppum, sellerírót, og jarðsveppum

 Íslenskur leturhumar með brúnuðu blómkálsmauki og grænum eplum

 Petit fours

Eftirréttarþrenna

kokkurinn mætir sjálfur á staðinn

Lágmarksfjöldi er 30 manns

Forréttir til að deila

Kókosrækja og eldpipar-majónesi

Sveppalasagne með sveppakremi

Kjúklingaspjót "black garlic"

Humar, jarðskokkar, græn epli og dill

Grænmetispakora með kóriander- og döðlusósu

Aðalréttur

Kjötið borið fram á disk - meðlæti til að deila

Kálfaribeye -  laukhringur - graslauksbernaise

eða

Andalæri confit - steinseljurótarmauk - madeirasoðgljái

Meðlæti

Kartöflusmælki, spínat – piklaður rauðlaukur og sveppir

Ristað brokkolí -sætar kartöflur –trönuberjavinagrette

Ristuð nípa og nípumauk

Madeirasoðgljái

Eftirréttatré

Karamelluð hvít súkkulaðimús

Mangó Panacotta

Dökk súkkulaðimús - karamellubrownie – möndlukrömbl

Kjúklingalundir á spjóti "black garlic"

Andaconfit "gyoza" með misógljáa

Tvær tegundir af maki sushi rúllum

Heimalöguð tígrisrækja tempura og eldpipar-majónes

Grillaðar nautasmásteikur, chili bernaise og kartöfluflögur

Humarborgari, hvítlaukssósa, græn epli og dill

Baka með  hráskinku, pestó og parmesan

Baka með hummus, grillaðri papriku og sýrðu grænmeti

Kartöflu- og sveppasalat ilmað með truffluolíu

Blómkálsnaggar, grískt jógúrt og dukkah

 Súkkulaðihjúpuð jarðaber

Karamellubrownie, súkkulaðimús og ristaðir hafrar

 Súkkulaðihjúpuð jarðaber