Þemahlaðborð

Þemahlaðborð

Saltbökuð sellerírót og blandaðir sveppir með graslauk og jarðsveppum

 Blandað salat beint frá bónda með íslenskum feta ost, gúrkum og tómötum

 Brokkolí með klettasalati, chili og hvítlauk

 Romaine salat með íslenskum úthafs rækjum og sesam dressing

 Kartöflu gratin… þetta gamla góða

 Glóðarsteikt fjallakryddað lambalæri

 Hægelduð kalkúnabringa með sinnepsgljáa

 Villisveppasósa með truffle

 Béarnaise sósa

Lax “ amritsari “ með kóriander kókossósu

Indverskt “ pakora “ með mangó chutney

Pappadoumus með “ elachi “ sósu

Kjúklingur “ tandoori “ með hrísgrjónum

Kjúklingur “ tikka masala “

Lamb “ mughlai khurma “

Grænmetis réttur “ veg jalfrezi “

Kartöflur “ aloo muttor “

Linsubaunir “ dal fry “

Hrísgrjón “ pulao “

Brauð“ Naan “

Tómat- og agúrku “ raita “ salat

Íslensk kjötsúpa

 Taðreyktur silungur með hverarúgbrauði

 Flatkökur með hangikjöti

 Síldarsalöt

 Harðfiskur

 Hjónabandssæla