Þorláksmessuskata

Þorláksmessuskata

Okkar heimsfræga skötuveisla verður að venju frá kl 11 til 20 í Hallarmúlanum á Þorláksmessu, mánudaginn 23.desember nk.

Engar borðapantanir, bara mæta með góða skapið

 

skötuveisla

 

Skata og tindabykkja með mörfeiti/hnoðmör

Soðnar rófur og kartöflur

Soðinn saltfiskur

Rúgbrauð og smjör

Grjónagrautur

kaffi / te