Veislurettir á vinnustaðinn

Veislurettir á vinnustaðinn

Veislukokkar Múlakaffis hafa sett saman matseðil með það að leiðarljósi að auðvelda vinnustöðum að næra starfsmenn sína. Múlakaffi fylgir fyrirmælum sóttvarnalæknis og yfivalda í einu og öllu og hafa ferlar innan fyrirtækisins verið aðlagaðir samkvæmt því. Staðan getur að sjálfsögðu breyst frá degi til dags en við höldum í gleðina og reynum eftir fremsta megni að láta gott af okkur leiða.

 

Skoða réttina hér 

 

Pantanir þurfa að berast fyrir kl 12 daginn áður

 Lágmarkspöntun eru 10 stk

Pantanir eru keyrðar út milli kl 10 og 11 daglega

Pantanir berast á netfangið mulakaffi@mulakaffi.is