Veislukokkar Múlakaffis setja vikulega saman nýja rétti sem eru keyrðir út daglega á vinnustaði. Réttirnir fá bragðlaukana til að dansa og skammturinn er vel útilátinn. Bakkarnir eru kaldir svo hægt er að borða á þeim tíma sem hentar hverjum og einum.
Pantanir þurfa að berast fyrir kl 12 daginn áður
Lágmarkspöntun eru 10 stk
Pantanir eru keyrðar út milli kl 10 og 11 daglega
Pantanir berast á netfangið mulakaffi@mulakaffi.is