Veislurettir a vinnustadi

Veislurettir a vinnustadi

Stjórnsýsluhús Reykjavíkur

Ummæli Stjórnsýsluhúsa Reykjavíkur

Nú í nokkur ár hefur Múlakaffi séð um mötuneyti stjórnsýsluhúsa Reykjavíkur. Almenn ánægja ríkir um þjónustu þeirra og fjölbreytni í framreiðslu, enda er þar í boði góður „heimilismatur“ með öllu tilheyrandi, auk súpu, salatbars og heitra grænmetisrétta. Starfsfólk og stjórnendur Múlakaffis eru bóngóð og einstaklega liðleg í öllum samskiptum og samvinnu. Múlakaffi fær meðmæli okkar fyrir mötuneytisþjónustu sína.

Halldór Nikulás Lárusson
Deildarstjóri þjónustudeildar