Veislurettir a vinnustadi

Veislurettir a vinnustadi

 

Við blótum þorrann með hátíðarbrag í Múlakaffi Hallarmúla

Sérstök opnun í Múlakaffi á Bóndadaginn  21.janúar og höfum einnig opið laugardag og sunnudag 

Þorrahlaðborð verður á boðstólnum alla Bóndadagshelgina  bæði í hádeginu og á kvöldin

Vertu viss um að fá smakk af öllu því besta og gerðu þér ferð í Hallarmúlann

Hádegi frá kl 11 til 14 og kvöld frá kl 17 til 20 - föstudag, laugardag og sunnudag

verð: 4.900 kr.

Að sjálfsögðu verða hjónabakkarnir sívinsælu til sölu á staðnum fyrir þá sem vilja taka matinn heim og njóta heima :)

Hægt verður að kaupa alls kyns annað góðgæti með bakkanum eins og volga sviðakjamma, meiri rófustöppu, síldarsalötin heimsfrægu og fleira tilheyrandi