Panta smárétti og snittur
Panta smárétti og snittur
Ef þú vilt setja saman þína smáréttaveislu er þetta málið.
Lágmarksmagn í tegund eru 10 bitar og heildarverð í pöntun þarf að vera að minnsta kosti 25.000 krónur. Við miðum við þriggja sólarhringa fyrirvara en það er alltaf óhætt að athuga málið því eldhúsið okkar sofnar sjaldan.
Ef þú ert með fyrirspurn varðandi innihaldslýsingar eða ofnæmis- og óþolsvalda, sendu okkur línu á mulakaffi@mulakaffi.is