Ferðaþjónusta

Veislumatur fyrir ferðaþjónustu - ýmsar útfærslur

Ef þú ert með fyrirspurn varðandi innihaldslýsingar eða ofnæmis- og óþolsvalda í neðangreindum seðlum, sendu okkur línu á mulakaffi@mulakaffi.is og við hjálpum þér að finna rétta seðilinn sem hentar öllum veislugestum. 

Fiskisúpa með blönduðum fisk og skelfisk

 Nýbakað brauð og smjör

 Fiskur dagsins

 Dill og fennel grafinn lax með hunangssinnepssósu

 Gyoza með kimchi marineruðu grænmeti

 Kjúklinglundir á teini

 Reyktur lax, soðin egg, smælki, klettasalat og dill

Sítrónu- og piparrótardressing

 Spicy tígirsrækjur með kúskús, kóriander og lime

 Pastasalat  með kirsuberjatómötum, grillaðri papriku og ítalskri steinselju

 Sætkartöflu- og brokkolísalat með spínati og kókosflögum

 Kartöflusalat með graslauk, papriku og sinnepsdressingu

 Kaffi og sætmeti


Fyrirspurnir um ferðaþjónustu

Sækja matseðil á ensku

 

Nestispakki 

Steikarsamloka með klettasalati bernaise sósu pikkluðum rauðlauk og steiktum sveppum

Pastasalat með kjúklingi, grilluðu grænmeti, kirsuberjatómötum og basil sinneps dressingu

Trönuberjaklatti

Grísk jógúrt með heimalöguðu músli og hlynsýrópi

Ávaxtabox

Vatn og appelsínusafi

6.900 kr/stk

 

Picnic box

Steak sandwich with rucola, bearnaise sauce, pickled red onion and fried mushrooms

Pasta salad with chicken, grilled vegetables, cherry tomatoes and basil mustard dressing

Cranberry cookie

Greek yoghurt with house made muesli and maple syrup

Fruit salad

Water and orange juice

 

Lágmarkspöntun á nestispökkum eru 5 stk


Fyrirspurnir um ferðaþjónustu

Kokkarnir okkar mæta á staðinn og sjá um veisluna

Forréttir

Rjúkandi villisveppasúpa og brauð

Steiktar "spicy" risarækjur með  kúskús, myntu, granateplum og hvítlaukssósu

Grillaður lax með reyktu sellerírótarmauki,sætum apríkósum og dillmajónesi

 

Á grillið

Kjöt og fiskur á grillið og steikarpönnuna veljið 2 tegundir

 Lambaprime með hvítlauk og blóðbergi

Nautalundir  í villisveppakryddhjúp

Harissa marineruð kjúklingalæri

Steinbítur  með tómat chilisósu

 Fyrir grænmetisæturnar

Grilluð blómkálssteik tómatsalsa og graslaukssósa

 Meðlæti

Blandað salat með kirsuberjatómötum parmesan og jómfrúarolíu

Sætkartöflu og brokkolísalat með spínati og kókosflögum

Byggsalat með með blönduðum sveppum aspas og vatnakarsa

Kartöflusalat með vorlauk, papriku og beikoni

Sósur

Chili trufflu bernaise

Hvítlauks lime dressing

 

Eftirréttur

Karamellubrownie og súkkulaðimús


Fyrirspurnir um ferðaþjónustu

Sækja matseðil á ensku

 kokkarnir   okkar hafa allt klárt og þú sækir til okkar

Veljið 2 kjöttegundir

Lambaprime með hvítlauk og blóðbergi

Nautalundir  í villisveppakryddhjúp

Grisahnakki bbq

Harissa marineruð kjúklingalæri

Steinbítur  með tómat chilisósu

 

Fyrir grænmetisæturnar

Grilluð blómkálssteik tómatsalsa og graslaukssósa

 

Meðlæti

Blandað salat með kirsuberjatómötum parmesan og jómfrúarolíu

Sætkartöflu- og brokkolísalat með spínati og kókosflögum

Maís með hvítlauk og kryddjurtum

Kartöflusalat með vorlauk, papriku og beikoni

Sósur

Chili trufflu bernaise

Hvítlauks lime dressing

 

Eftirréttur

Karamellubrownie og súkkulaðimús

 

Lágmarkspöntun fyrir 10 manns


Fyrirspurnir um ferðaþjónustu

Sækja matseðil á ensku