Auglýsing

Árshátíðir og viðburðir

Árshátíðir og viðburðir

Forréttir

Borið fram á bökkum til að deila

 Sushi maki rúllur með lax og grænmeti

Sushi pizza með silungi og japönsku majó

Grilluð nauta rif (black angus)

Stökk tígrisrækja “  Tempura “ með chili majó

Hægeldaður þorskur með steinseljurót sýrðum gúrkum og humarskelfisksósu

Stökkir blómkálsnaggar “hot wings”

Aðalréttur

Kjötið borið fram á disk - meðlæti til að deila

Langtímaelduð nautalund og mjólkurkálfur með stökkum laukhringjum

 Sesam-chili ristað brokkolí

Saltbökuð sellerýrót, smælki og sveppir

Stökkir og maukaðir jerusalem-ætiþistlar

Villisveppasósa

Eftirréttur

 Hvítt súkkulaði með mjúkri hindberja miðju

Dulcey panacotta með exótísku marmelaði

Dökk súkkulaðimús með ristuðum kókos-svampi og vanillu hlaupi

Forréttir

 

 Íslenskur leturhumar með blómkáls og brokkólí couscous, karamelluðu blómkálsmauki, blómkáls- og brokkólískífum, íslensku söli, sætum tómat og humar “veloute” sósu

 

 Hægelduð salt- og sítrónugrafin bleikja með grilluðu káli, kryddjurtamauki, bleikjuhrognum og hollandaise sósu

 

 Nautacarpaccio með ristuðum furuhnetum, ítölskum pecorino, salati frá vallanesi og kryddjurtakremi

 

 Aðalréttir

 

 Nautalund og léttreykt nautatunga með saltbakaðari sellerírót, brenndu sellerírótarmauki, sýrðum sveppum, madeira gljáa og estragon eggjum

 

 Lambafillet og hægelduð lambaöxl með gljáðum ætiþystlum, ætiþystlamauki, vínberjum, möndlum, íslenskar kartöflur og rauðvíns lamba soðsósu

 

Hægelduð kjúklingabringa með graslauks kryddaðri kartöflumús, íslensku klettasalati, bökuðu graskeri og sinnepssósu

 

 Eftirréttir

 

 Hvítt súkkulaði og skyrmús með íslenskum hindberjum, lakkrís hrauni og yuzu sorbet

 

 Þriggja laga súkkulaðimús með jarðaberjum og appelsínu sorbet

Val um tvo kjötrétti

Langtíma elduð black angus nautarif með sesam chili gljáa

 Kolagrilluð nautalund

 Kalkúnabringa með hunangi og salvíu

 Blóðbergs kryddaður lambavöðvi

Meðlæti

Smælki kartöflur með kryddjurtum og hvítlauk

 Kartöflu gratin, þetta gamla góða

 Saltbökuð sellerírót og blandaðir sveppir með graslauk og jarðsveppum

 Ofnbakað brokkólí með klettasalati, chili og hvítlauk

 Tómat salat með kóríander og sítrónu

Sósur

Villisveppasósa
Bernaisesósa