Auglýsing

Veitingastaðurinn: Intro

Intro

Nýr veit­ingastaður hef­ur opnað á Höfðatorgi þar sem boðið er upp á nýja nálg­un á há­deg­is­hlaðborð fyr­ir starfs­fólk Höfðatorgs og ná­grenn­is. Staður­inn ber nafnið Intro og er staðsett­ur í gler­skál­an­um í Turn­in­um á Höfðatorgi.

Daglega er boðið upp á hádegisverðarhlaðborð með nokkrum valkostum.
Réttur dagsins, grænmetisréttur, salöt, súpur og brauð. Eitt verð og gestir fá sér að vild

Intro er tilvalinn til veisluhalda og rúmast þar auðveldlega um 200 manns í standandi veislu - fyrir nánari upplýsingar sendið okkur línu á intro@mulakaffi.is
 

Intro veitingastaður