Útskriftir

Útskriftir

 Miðað er við 14 einingar á mann

 • Bruchetta með lárperu, ostrusveppum og ristuðum grakersfræjum
 • Bruchetta með hráskinku, pestó og parmesan osti
 • Bruchetta með reyktri bleikju, eggjahræru, kapers og steinselju
 • Mini borgari með rauðlauksrelish og  bernaise
 • Kjúklingur á spjóti með sesam dressing
 • Kókosrækja með  chili-mæjó
 • Quesedilla með BBQ svínarifjum 
 • Lax  í indversku deigi með myntu jógúrtdressingu
 • Steikarsamloka með chimicurri mæjó, rauðlauk og klettasalati
 • Grænmetis gyoza með sesam dressingu 
 • Sörur
 • Frönsk súkkulaðikaka með karamellukremi

 

Verð á mann: 4.800 kr.
Lágmarksfjöldi er 40 manns

Panta útskriftarveislu

Þessi matseðill er ætlaður í veislur sem eru á matartíma og þarfnast að hafa smáréttadiska og gaffal

Miðað er við 14 einingar  á mann

 • Hægeldað naut á stökku flatbrauði með laukhring
 • Baka með hráskinku basilpestó og parmesan
 • Kalkúnasnitta með sætum tómat, beikoni og kryddjurtum
 • Crostini með tómat, basil og mozzarella
 • Humarkrukka
 • Kjúklingaspjót black garlic
 • Kóreskt naut með bbq bernaise
 • Kókosrækja með chili-mæjó
 • Mini borgari með chili-trufflu bernaise
 • Grænmetis gyoza með sesamdressingu
 • Súkkulaðihjúpuð jarðarber
 • Karamellubrownie

 

Verð á mann: 5.900 kr.
Lágmarksfjöldi er 40 manns

Panta útskriftarveislu