Útskriftir

Frábært úrval af veislu réttum fyrir útskrifarveislur

Láttu okkur sjá um veitingarnar og framsetninguna og því ekki uppvaskið líka?

Með öllum okkar útskriftarmatseðlum færð þú diska og hnífapör sem henta hverju hlaðborði.

Veislan er svo keyrð heim að dyrum og sótt aftur. 

Matseðlarnir eru aðeins brot af því úrvali sem við bjóðum upp á.

Ef þú ert með fyrirspurn varðandi innihaldslýsingar eða ofnæmis- og óþolsvalda í neðangreindum seðlum, sendu okkur línu á mulakaffi@mulakaffi.is og við hjálpum þér að finna rétta seðilinn sem hentar öllum veislugestum. 

Þessi matseðill er ætlaður í veislur sem eru á matartíma og   þarfnast  smáréttadiska og gaffal

 

Hráskinkusnitta á grilluðu brauði með hálfþurrkuðum tómötum og parmesan dressingu

Quesedilla með bbq svínarifjum

Beikondöðlur

Blómkálsnaggar með grænkarrýsósu (v)

Kjúklingataco með  avocado og tómatsalsa

Mangó- og engifergljáðar kjúklingalundir með vorlauk og sesamfræjum

Kálfaspjót chimmichurri með villisveppabernaise

Stökkar rækjur og chili-mæjó

Mini borgari með rauðlauksrelish og bernaise

 

Churros með limesykri og súkkulaðisósu

Döðlu- og trönuberjakubbar (v)

 

Verð - 6900 kr

 

Lágmarksfjöldi er fyrir 25 manns


Panta útskriftarveislu

Fyrirspurn um útskriftamatseðla

 

Hráskinkusamloka með tómötum, mozzarella osti og basil-dressingu

Pulled pork grísasamloka með kimchi-mæjó og stökku myntu- og rauðkálssalati

Kjúklingaspjót með mangó-engiferdressingu

Andaconfit vorrúllur með ponsu dressingu

Ostasalat í tartalettu með vorlauk og mangó

Mini borgari með rauðlauksrelish og bernaise

torpedorækja  með eldpiparmæjó

Grænmetis gyoza með sesamdressingu (v)

verð - 5900 kr 

 Lágmarksfjöldi er fyrir 25 manns

Panta útskriftarveislu

Fyrirspurn um útskriftamatseðla

Nautataco, trufflumæjó og pikklað grænmeti

Kjúklingataco, avocadomauk og tómatsalsa

Mini borgari bernaise

Humarborgari með grænum eplum, dilli og hvítlaukssósu

Grilluð nautalund á spjóti með chili-trufflu bernaise

Blómkálsnaggar og "hot sauce"

verð - 6700 kr 

Lágmarksfjöldi er fyrir 25 manns


Panta útskriftarveislu

Fyrirspurn um útskriftamatseðla