Fermingar 2020

Fermingarveisla framunda - kíktu á úrvalið

Fermingadagurinn er stór stund  og því ekki að njóta  hennar til fullnustu?

Láttu okkur sjá um veitingarnar og framsetninguna og því ekki uppvaskið líka? Við getum útvegað þann borðbúnað sem til þarf og keyrum veisluna heim að dyrum.

Fermingarmatseðlarnir eru aðeins brot af því úrvali sem við bjóðum upp á. 

Panta fermingarveislu

Bruchetta með lárperu, ostrusveppum og ristuðum graskersfræjum
Bruchetta með hráskinku, pestó og parmesan osti
Mini borgari með rauðlauksrelish og bernaise
Kjúklingur á spjóti með sesam dressingu
Kókosrækja með  chili-mæjó
Quesedilla með BBQ svínarifjum 

 Smápitsa
Kjúklingataco með mangósalsa og "hot sauce"
Steikarsamloka með chimicurri mæjó, rauðlauk og klettasalati
Lambasmásteikur, kartöflusalat, aspas og sveppakrem

Makkarónur
Frönsk súkkulaðikaka með karamellukremi

 

Verð: 5.500 kr.
Lágmarksfjöldi er 40 manns

 PANTA FERMINGARVEISLU

 Stökkt beikon og eggjahræra
Grillaðar kryddpylsur
Amerískar pönnukökur og hlynsýróp
Vatnsmelóna
 Súrdeigsbrauð og smjör
Túnfisksalat með chili
Reyktur lax með sítrónu og piparrótardressingu
Panzanella Kjúklingasalat   (grilluð paprika/ penne pasta/kirsuberjatómatar/grillað brauð)
Smápitsur
Kalkúnabringa með mangógljáa
Ristað rótargrænmeti með spínati
Bakað kartöflusmælki, rauðlaukur og sveppir
Kremuð villisveppasósa

 

Verð á mann: 5.900 kr.
Lágmarksfjöldi er 40 manns

Panta fermingarveislu

Sækja matseðil hér

Forréttir

 Kjúklingasalat með kirsuberjatómötum, grilluðum kúrbít og melónu
"Spicy" risarækjur með kúskús kóríander, lime og chili-mæjó
Bruchetta með salami, pestó og sýrðu grænmeti

 Aðalréttur

 Lambalæri í ítölskum kryddjurtum
Hægelduð kalkúnabringa með mangógljáa

 Meðlæti

 Blandað salat með pikluðum rauðlauk og kirsuberjatómötum
 Sætkartöflusalat með brokkolí og piparosti
 Kartöflusmælki, sveppir, paprika og grænkál
 Sveppasósa
Köld bernaise 

 

Verð á mann: 6.900 kr.
Lágmarksfjöldi er 40 manns
Kokkur  kemur á staðinn fyrir fleiri en  60 manns

 Panta fermingarveislu

Sækja matseðil hér