Fermingar

Fermingarveisla framunda - kíktu á úrvalið

 

Láttu okkur sjá um veitingarnar og framsetninguna og því ekki uppvaskið líka? 

Með öllum okkar fermingarmatseðlum færð þú  diska og hnífapör sem henta hverju hlaðborði.

Veislan er svo keyrð heim að dyrum til  þín og sótt aftur 

Fermingarmatseðlarnir eru aðeins brot af því úrvali sem við bjóðum upp á. 

Fyrirspurn um fermingarmatseðla

Rostbeef snitta með piparrótardressingu og stökkum skallotlauk

Kjúklingaspjót með mangó-engiferdressingu

Smápizzur

Stökkar rækjur og chili-mæjó

Kjúklingagyoza með ponzu dressing

Pulled pork grísasamloka með kimchi-mæjónesi og stökku myntu- og rauðkálssalati

Kalkúna og beikonsamloka með parmesandressingu

Svepparist með choritzo og fetaosti

 

verð  - 5900 kr 
Lágmarksfjöldi er fyrir 25 manns

PANTA FERMINGARVEISLU

Svepparist með choritzo og fetaosti

Mini borgari með rauðlauksrelish og bernaise

Stökkar rækjur og chili-mæjó

Quesedilla með bbq svínarifjum

Blómkálsnaggar með grænkarrýsósu (v)

Grænmetis gyoza með ponsu-dressingu(v)

Beikondöðlur

Kjúklingataco með avacdó og tómatslsa

Mangó- og engifergljáðar kjúklingalundir með vorlauk og sesamfræjum

Kálfaspjót chimmichurri með villisveppabernaise

 

verð - 6900 kr 

 

Lágmarksfjöldi er fyrir 25 manns


 PANTA FERMINGARVEISLU 

Nautataco, trufflumæjó og pikklað grænmeti

Kjúklingataco, avocadomauk og tómatsalsa

Mini borgari bernaise

Humarborgari með grænum eplum, dilli og hvítlaukssósu

Grilluð nautalund á spjóti með chili-trufflu bernaise

Blómkálsnaggar og "hot sauce"

 

verð - 6700 kr 

Lágmarksfjöldi er fyrir 25 manns

Forréttir

 Kjúklingasalat með kirsuberjatómötum, grilluðum kúrbít og melónu
Mini borgari bernaise

 Aðalréttur 

 Lambalæri í ítölskum kryddjurtum
Hægelduð kalkúnabringa með mangógljáa

 Meðlæti

 Blandað salat með pikkluðum rauðlauk og kirsuberjatómötum
 Sætkartöflusalat með brokkolí og piparosti
 Kartöflusmælki, sveppir, paprika og grænkál
 Sveppasósa
Köld bernaise 

 

Verð - 7900 kr 
 

Lágmarksfjöldi er fyrir 40 manns


 Panta fermingarveislu

 Stökkt beikon og eggjahræra
Grillaðar kryddpylsur
Amerískar pönnukökur og hlynsýróp
Vatnsmelóna
 Súrdeigsbrauð og smjör
Túnfisksalat með chili
Reyktur lax með sítrónu og piparrótardressingu
Panzanella kjúklingasalat   (grilluð paprika/penne pasta/kirsuberjatómatar/grillað brauð)
Smápizzur
Kalkúnabringa með mangógljáa
Ristað rótargrænmeti með spínati
Bakað kartöflusmælki, rauðlaukur og sveppir
Kremuð villisveppasósa

Verð - 7500 kr
Lágmarksfjöldi er fyrir 40 manns

Panta fermingarveislu

Sækja matseðil hér

 

Sveppatarte með pikluðum rauðum perlulauk

Blómkálsnaggar með grænkarrýdressingu

Avocadoborgari með græneplasalati og kryddjurtadressingu

Grænmetis gyoza með gomadressingu

Grillað grænmeti í taco með chili-döðludressingu

Súkkulaði döðlu og trönuberjakubbar

 

Lágmarkspöntun fyrir 5 manns

verð per mann: 3.900 kr


 Panta fermingarveislu

 Fyrirspurn um fermingarmatseðla