Fyrirtækjaþjónusta

 

Hádegismatur á vinnustaðinn

Við bjóðum upp á  að fá hádegismat sendan í stærri einingum. Þessi þjónusta hentar vel fyrir  fyrirtæki sem hafa alla aðstöðu á staðnum. Starfsmenn skammta sér sjálfir og við komum svo og sækjum ílátin eftir matinn.  Það hefur slegið í gegn á mörgum vinnustöðum að bjóða upp á íslenskt lambalæri með bernaise á föstudögum. 20 eða 200, við erum klár!

 Ef þú vilt fá hádegismat reglulega í þitt fyrirtæki mælum við með að senda okkur línu og fá tilboð. Lágmarksfjöldi er 20 manns.

 

Matseðlar vikunnar er hægt að nálgast hér

Matseðill vikunnar  30  júní - 6 júlí 

Innihaldslýsing vikunnar  30 júní - 6 júlí  

 

Matseðill vikunnar   7 - 13 júlí 

Innihaldslýsing vikunnar 7 - 13 júlí 

 

Matseðill vikunnar 14 - 20 júlí

Innihaldslýsing vikunnar 14 - 20  júlí

 

 

 

 

 

Panta mat í þitt fyrirtæki