Hjónakassinn er tilvalinn fyrir tvo og er vel útilátinn að vanda.
Hjónakassinn er tilvalinn fyrir tvo einstaklinga til að smakka okkar allra helsta þorramat. Hægt er að kaupa kassana saman eða í sitt hvoru lagi
kassinn verður til sölu á bóndadaginn 24.janúar en einnig er hægt að panta fyrirfram og fá afhent 23.janúar í Múlakaffi
innihald kassans er eftirfarandi:
Súrmeti
Hrútspungar - sviðasulta
Lundabaggar - lifrapylsa
Hákarl og rófustappa
Nýmeti
Hangikjöt - Harðfiskur
Karrýsíld og rauðrófusíld
Rúgbrauð - Smjör
Rófustappa og ný sviðasulta