Hjónakassinn er tilvalinn fyrir tvo og er vel útilátinn að vanda. Hann nýtur mikilla vinsælda en við hefjum sölu á bóndadaginn sjálfan og eru þeir seldir á opnunartíma veitingastaðarins í Hallarmúla
Súrmeti og nýmeti koma í sitt hvorum kassa svo hægt er að kaupa meira af öðru
Súrmeti
Hrútspungar - sviðasulta
Lundabaggar
Lifrapylsa - Blóðmör
Nýmeti
Hangikjöt - Harðfiskur - hárkarl
Karrýsíld og rauðrófusíld
Rúgbrauð - Smjör
Rófustappa
Verð: 7.200 kr
súrmetiskassi - 3.000 kr
nýmetiskassi - 4.200 kr