Veislurnar

Veislurnar

Oft er tilefnið svo sérstakt að því hæfir engin venjuleg umgjörð

Múlakaffi lætur drauminn um hina fullkomnu veislu rætast. Við getum mætt hvar sem er og hvenær sem er. Við útvegum það sem til þarf og setjum upp fullbúið eldhús, sé þess óskað. Listasafnið, Kjarvalsstaðir og Hvalasafnið er aðeins brot af þeim sölum þar sem við þekkjum hvern krók og kima

_L1A3759.jpg
_L6I3243.jpg
_MG_7594.jpg
_L1A3765.jpg
_L1A3711.jpg
_L6I1514.jpg
_DSC7267.jpg
Stórveislur X

Stórveislur eru okkar sérsvið. 500 til 2000 manns eru okkur engin fyrirstaða - aðeins áskorun! 

 

_L1A3547.jpg
_L1A3517.jpg
_L1A3536.jpg
_L1A3536.jpg
smáréttir.jpg
Hvalasafnið Fiskislóð X

Hvalasafnið er einstök aðstaða fyrir veislur, móttökur og fjölbreytta viðburði

Fjöldi gesta
Sitjandi: 300
Standandi: 500

untitled-37.jpg
_L1A3618 1.jpg
_L1A3614.jpg
untitled-34.jpg
cartier.jpg
Listasafn Reykjavíkur Tryggvagötu X

Hafnarhúsið  er leigt út fyrir viðburði eins og tónleika og tónlistarhátíðir, árshátíðir, giftingaveislur, afmæli, móttökur, fundi, kvikmyndahátíðir, myndatökur og fleira. Portið rúmar allt að 1.000 gesti og fjölnotasalurinn allt að 150 gesti.

_L1A1220.jpg
untitled-23.jpg
_L1A4787.jpg
_L1A4805.jpg
_L1A4821.jpg
_L1A1283.jpg
Smáréttaveislur X

Við setjum veisluna saman nákvæmlega eftir þínu höfði. Smáréttaveislurnar okkar eru engar smá veislur. Framsetningin er lykilatriði í okkar  huga. 

Smáréttaveisla hentar jafn vel fyrir 20 manns í heimahúsi eða 1000 manns í íþróttahöll. Við eigum glæsilega hringbari, grillpönnu og fleira sem gera  stemninguna  eftirminnilega .

 

pexels-photo-299550.jpeg
untitled-20.jpg
Kjarvalsstaðir Flókagata 24 X

Er veisla framundan?

Við búum yfir áratuga reynslu í veisluhöldum.
Leyfðu okkur að aðstoða þig við undirbúninginn

Sendu okkur fyrirspurn