Ferðaþjónusta

Ferðaþjónusta

Veisla í íslenskri náttúru

Veisla í íslenskri náttúru er viðburður sem hrífur öll skynfærin. Við getum látið drauminn um  veislu í íslenskri náttúru rætast enda höfum við haldið veislur á fjöllum, ofan í hellum, úti á sjó, á litlum eyjum og úti í skógi svo eitthvað sé nefnt. Möguleikarnir eru ótakmarkaðir en í öllum tilfellum er um að ræða viðburð sem er ógleymanleg og draumkennd upplifun. 

Jöklaveislur X

Við höfum ýmsar hugmyndir og lausnir um heppilegar veitingar og fyrirkomulag, allt eftir staðsetningu og aðstæðum hverju sinni. 

Skoða matseðla ferðaeldhússins

Íslensk náttúra X

Við höfum ýmsar hugmyndir og lausnir um heppilegar veitingar og fyrirkomulag, allt eftir staðsetningu og aðstæðum hverju sinni. 

Kvikmyndaverkefni X

Það eru ófáir sem koma að gerð  lítillar auglýsingar, hvað þá heillri bíómynd. Við eigum allan búnaðinn og útvegum þaulvant starfsfólk til að sjá um þitt verkefni.

 Múlakaffi hefur meðal annars séð um veitingarnar í eftirfarandi verkefnum:

Fast and the Furious 8 - xx tökudagar - True North

Justice League - xx tökudagar - True Norh

Black Mirror - xx tökudagar - True North

Eiðurinn - xx tökudagar - RVK studios

Borgarstjórinn - xx tökudagar - RVK studios

Fangar - xx tökudagar -  

 

 

Skoða matseðil

Skoða veilsumatseðla

Nágrenni Reykjavíkur X
Laugarvatnshellir X