Fingrafæði 14 einingar

Flokkar: Veislumatseðlar - smáréttir og fingrafæði
Roastbeef á stökku brauði með sveppum, lauk og estragonsósu, Grilluð kjúklingabringa á naan brauði með mangósalsa og vorlauk, Bruchetta með lárperu, ostrusveppum og ristuðum graskersfræjum, Reykt bleikja á skonsu með grænum eplum og sítrónudressingu, Kjúklingalund á spjóti "black garlic" með soja-engiferdressingu, Torpedo rækja með eldpipar majónesi, Mini hamborgari bernaise, Grænmetis gyoza með sesam dressingu, Indversk lambaspjót með myntudressingu, Churros með limesykri og súkkulaðisósu og Banana og karamellukaka
5.900,-