Rio Tinto

Rio Tinto

Ummæli Rio Tinto

Álverið ISAL í Straumsvík hefur notið þjónustu Múlakaffis við rekstur mötuneytis í Straumsvík frá því á árinu 2017.

Við segjum oft að erfiðasta deildin í hverju fyrirtæki er rekstur á mötuneyti því allir starfsmenn hafa skoðun á því hvernig maturinn eigi að vera.

Í heildina hefur verið almenn ánægja með matinn hjá okkar fólki. Þjónusta Múlakaffis hefur reynst fyrirtækinu vel og öll samskipti við fyrirtækið og starfsmenn þess hafa verið lipur og þægileg.

Oft á tíðum koma upp óvæntir atburðir þar sem óskað er eftir veitingum á síðustu stundu og ávallt er tekið vel í það og okkur bjargað á síðustu stundu.

 Traust og góð þjónusta og einstaklega þægileg samvinna.

Sigurlaug Ómarsdóttir

Sérfræðingurverkefnastjórnunar