Jólin 2018

Jólin 2018

 Jólasmáréttir henta vel fyrir hádegi og kvöld og er ígildi  kvöldverðar

Miðum við um það bil 14 einingar á mann

Smáréttadiskur og gaffall

 

 Síld, rúgbrauð, egg og kavíar

Graflax-baka með dill majónesi

Rauðspretta á sólkjarnabrauði, remúlaði og sýrð agúrka

Grafið hross, sellerírót, pera og parmesanostur

 

Hreindýraborgari með grænum eplum og gráðostadressingu

Hangikjötssalat með piparrót, grænum baunum og ristuðum möndlum

Hægelduð kalkúnabringa, steinseljurótarmauk, beikon og brauðteningar

Reyktar andabringur með sætum kartöflum, rauðrófum og karamelluðum pekanhnetum

 

Ris a la  mandle með ristuðum hnetum og karamellusósu

Appelsínu- og kanilkaka með smjörkremi

 

Lágmarksfjöldi er 30 manns

Verð per mann: 5.900 kr.

Forréttir

Karrýsíld með vorlauk og eplum

Rauðbeðusíld með rauðlauk

Dill og fennel grafinn lax með graflaxsósu

Grafinn hrossavöðvi með bláberjasósu

 

Kjöt

Hangikjöt með uppstúf og kartöflum

Veljið tvo aðalrétti

Purusteik

Kalkúnabringa

Hamborgarahryggur

Meðlæti

Heimalagað rauðkál, grænar baunir, eplasalat

laufabrauð, rúbrauð, smjör

brúnaðar kartöflur, sætkartöflusalat

Rauðvínssveppasósa

 

Eftirréttir

Ris a la mandle með kirsuberjasósu

Súkkulaðikaka og rjómi

 

Lágmarksfjöldi er 30 manns

Verð per mann: 6.900 kr.

 

Forréttir

Dill og fennel grafinn lax með graflaxsósu

Reyktar andabringur með sætum kartöflum, rauðrófum og karamelluðum pekanhnetum

Hangikjötssalat með dilli, piparrót og möndlum

Andalifrapaté með apríkósum, sýrðum lauk og trönuberjavinagrette

Reyksoðin bleikja með grófkorna sinnepi og kryddjurtum

Grafinn hrossavöðvi með bláberjasósu

 

Val um tvær kjöttegundir

Purusteik

Kalkúnabringa

Hamborgarahryggur

 

Meðlæti

Heimalagað rauðkál, grænar baunir, eplasalat

laufabrauð, rúbrauð, smjör

brúnaðar kartöflur, sætkartöflusalat

Rauðvínssveppasósa

 

Eftirréttir

Ris a la mandle með kirsuberjasósu

Súkkulaðikaka og rjómi

Appelsínu- og kanilkaka með smjörkremi

 

Lágmarksfjöldi er 50 manns

Verð per mann: 7.900 kr.

 

Gljáðar kalkúnabringur

 

Graskers- og kartöflusalat með beikoni, trönuberjum og spínati

Sætkartöflumús með graslauk og múskati

Rauðkál með appelsínu og kanil

Epla- og perusalat með ristuðum hnetum

Bökuð brauðfylling með sveppum og lauk

 

Trönuberjasulta

Kremuð kalkúnasósa

 

Eftirréttir

Ris a la mandle með kirsuberjasósu

Súkkulaðikaka og rjómi

 

Lágmarksfjöldi er 30 manns

Verð per mann: 4.900 kr.

Taðreykt sælkerahangikjöt

Hvítar kartöflur

Uppstúf

Heimalagað rauðkál

Grænar baunir

Rauðrófur

Laufabrauð

 

Ris a la mandle með kirsuberjasósu

 

Lágmarksfjöldi er 30 manns

Verð per mann: 3.900 kr.