Jólin

Jólahlaðborð, jólasmáréttir og jólabrunch

Jólamatseðlarnir okkar njóta
mikilla vinsælda ár hvert

 

Jólapinnamatur hentar vel fyrir styttri boð en   jólasmáréttir    eru  ígildi fullrar máltíðar. 
Jólahlaðborð og fleiri jólamatseðlar eru að sjálfsögðu á sínum stað ásamt kalkúnahlaðborði og hangikjötsveislu.

Ef þú ert með fyrirspurn varðandi innihaldslýsingar eða ofnæmis- og óþolsvalda í neðangreindum seðlum, sendu okkur línu á mulakaffi@mulakaffi.is og við hjálpum þér að finna rétta seðilinn sem hentar öllum veislugestum. 

 

Hreindýrapaté á snittu með bláberjadressingu og pikkluðum rauðum perlulauk

Kalkúnataco með perum, pikkluðu rauðkáli og piparrótardressingu

Rækjukokteill á smjördeigi með sítrónu og papriku

Graflaxsamloka með kotasælusalati og graflaxsósu

Reyksoðin bleikja með grófkorna sinnepi og kryddjurtum

Hnetusteik með döðlu hindberjachutney og apríkósudressingu (v)

Kjúklingabitar í jólakryddraspi bornir fram með kardimommu og fenneldressingu

Hreindýraborgari með grænum eplum og gráðostadressingu

Hangikjöts tartalettur með piparrót, dilli og möndlum

Reykt andabringa með sætum kartöflum, rauðrófum og karamelluðum pekanhnetum

 

Sætir bitar

Ris a la mandle með ristuðum hnetum og karamellusósu

Piparköku kryddað trönuberja og döðlugott (v)

Hvítt súkkulaði og kókoskúlur

 

Verð per mann: 6.900 kr

Lágmarksfjöldi er fyrir 25 manns


Panta jólasmárétti

 

Hreindýrapaté á snittu með bláberjadressingu og pikkluðum rauðum perlulauk

Rækjukokteill á smjördeigi með sítrónu og papriku

Kalkúnataco, piparrótardressing, perur og pikklað rauðkál

Graflaxsamloka með kotasælusalati og graflaxssósu

Reykt andaspjót með trönuberjavinagrette og ristuðum graskersfræjum

Hreindýraborgari með grænum eplum og gráðaostadressingu

Jólakryddaður kjúklingur með kardimommu- og fenneldressingu

Hangikjöts tartalettur með piparrót, dilli og möndlum

Innbakað sterkkryddað rósakál (V)

 

Sætir bitar

Heimabakaðar sörur

Hvít súkkulaði og kókoskúlur

 

Verð per mann: 5.900 kr

Lágmarksfjöldi er fyrir 20 manns


Panta jólapinna

Jólalunch

Hugsaður sem hádegisverður

Forréttir

Dill og fennel grafinn lax með graflaxsósu og grilluðu brauði

Reyktar andabringur með graskersmauki, trönuberjavinagrette og karamelluðum hnetum

Reyksoðin bleikja með grófkorna sinnepi og kryddjurtum

Kjötréttir

Purusteik

eða

Mangógljáðar kalkúnabringur

Meðlæti

Heimalagað rauðkál og eplasalat

Brúnaðar kartöflur og sætkartöflusalat

Rauðvínssveppasósa

Eftirréttir

Ris a la mandle með kirsuberjasósu

Hvítt súkkulaði og kókoskúlur

 

Verð per mann: 6.900 kr

Lágmarksfjöldi er fyrir 20 manns


Panta jólalunch

 

Jólahlaðborð

Forréttir

Karrýsíld með vorlauk og eplum

Rauðbeðusíld með rauðlauk

Dill og fennel grafinn lax með graflaxsósu

Reyktar andabringur með graskersmauki, trönuberjavinagrette og karamelluðum hnetum

Reyksoðin bleikja með grófkorna sinnepi og kryddjurtum

Grafinn hrossavöðvi með bláberjasósu

Grilluð confit kalkúnalæri með selllerírótarsalati, granateplum og blóðbergsdressingu

Aðalréttir

Purusteik

Kalkúnabringa

Hangikjöt með uppstúf og kartöflum

Meðlæti

Heimalagað rauðkál, grænar baunir, eplasalat

laufabrauð, rúgbrauð, smjör

brúnaðar kartöflur, sætkartöflusalat

Rauðvínssveppasósa

Eftirréttir

Ris a la mandle með kirsuberjasósu

Súkkulaði og hindberjakaka með vanillurjóma

Appelsínu og kanilkaka með smjörkremi

 

verð per mann 9.900 kr 

Lágmarksfjöldi er fyrir 25 manns 


Panta jólahlaðborð

 

 

Gljáðar kalkúnabringur

Sykurbrúnaðar kartöflur

Sætkartöflumús með graslauk og múskati

Rauðkál með appelsínu og kanil

Epla- og perusalat með ristuðum hnetum

Bökuð brauðfylling með sveppum og lauk

Trönuberjasulta

Kremuð kalkúnasósa

 

Eftirréttir

Ris a la mandle með kirsuberjasósu

Súkkulaðikaka og rjómi

 

Verð per mann 5.900 kr 

Lágmarksfjöldi er fyrir 20 manns 


Panta kalkúnaveislu

Taðreykt sælkerahangikjöt

Hvítar kartöflur

Uppstúf

Heimalagað rauðkál

Grænar baunir

Rauðrófur

Laufabrauð

Ris a la mandle með kirsuberjasósu

 

Verð per mann 5.900 kr 

Lágmarksfjöldi er fyrir 20 manns 


Panta hangikjöts veislu

Dill grafin gulrót með sinnepsdressinug

Hnetupaté með trönuberja-viniagrette

Villisveppa arancini bollur

Hnetusteik með hindberjachutney

Reykt rauðrófutarte með piparrót

Piparkökukryddaðir döðlu- og trönuberjakubbar