Skötuveisla

Skötuveisla

Okkar heimsfræga skötuveisla verður að venju frá kl 11 til 20 í Hallarmúlanum á Þorláksmessu OG í ljósi aðstæðna ætlum við að bjóða upp á skötuveislu í aðdraganda þorlák svo að  allir fái nú örugglega sína skötu þetta árið. 

Mánudaginn 21.desember verður boðið upp á skötuveislu í hádeginu.

Þriðjudaginn 22.desember verður boðið upp á skötuveislu í hádeginu og um kvöldið

Þorláksmessa 23.desember verður skötuveislan frá kl 11 til 20

Hægt verður að taka með sér heim og þá er  einnig hægt að biðja um skötuna ósoðna 

 

Engar borðapantanir, bara mæta með góða skapið

Skata og tindabykkja með mörfeiti/hnoðmör

Soðnar rófur og kartöflur

Soðinn saltfiskur

Rúgbrauð og smjör

Ris a la  mandle með berjasósu

kaffi / te

verð: 4.500 kr